niin sanoo Herra näin kuninkaasta, joka istuu Daavidin valtaistuimella, ja kaikesta kansasta, joka asuu tässä kaupungissa, teidän veljistänne, joiden ei täytynyt lähteä teidän kanssanne pakkosiirtolaisuuteen:
Svo segir Drottinn um konunginn, sem situr í hásæti Davíðs, og um allan lýðinn, sem býr í þessari borg, bræður yðar, sem ekki voru herleiddir með yður
ja iloitse kaikesta hyvästä, minkä Herra, sinun Jumalasi, on antanut sinulle ja sinun perheellesi, sinä ja leeviläinen ja muukalainen, joka asuu sinun keskuudessasi.
Og þú skalt gleðjast yfir öllum þeim gæðum, sem Drottinn Guð þinn hefir gefið þér, þú og skyldulið þitt, og levítinn og útlendingurinn, sem hjá þér eru.
ja sano Tyyrolle, joka asuu meren porteilla ja käy kauppaa kansojen kanssa, monilukuisilla saarilla: Näin sanoo Herra, Herra: Tyyro, sinä sanot: `Minä olen kauneuden täydellisyys!`
og seg við Týrus, sem liggur við víkurnar og rekur verslun við þjóðirnar til margra eylanda: Svo segir Drottinn Guð: Týrus, þú hugsaðir:, Ég er algjör að fegurð!'
Sentähden minä olen sanonut israelilaisille: Älköön kukaan teistä syökö verta; älköön myöskään muukalainen, joka asuu teidän keskellänne, syökö verta.
Fyrir því hefi ég sagt við Ísraelsmenn:, Enginn maður meðal yðar skal blóðs neyta, né heldur skal nokkur útlendingur, er býr meðal yðar, neyta blóðs.'
Sentähden noudattakaa minun käskyjäni ja säädöksiäni älkääkä mitään näistä kauhistuksista tehkö, älköön maassa syntynyt älköönkä muukalainen, joka asuu teidän keskellänne
Varðveitið því setningar mínar og lög og fremjið enga af þessum viðurstyggðum, hvorki innborinn maður né útlendingur, er býr meðal yðar,
Tämä olkoon israelilaisille ja muukalaiselle, joka asuu heidän keskellänsä, ikuinen säädös.
Þetta skal vera ævinlegt lögmál fyrir Ísraelsmenn og fyrir þá útlendinga, er dvelja meðal þeirra:
Se annetaan silloin anteeksi kaikelle israelilaisten seurakunnalle samoinkuin muukalaiselle, joka asuu heidän keskellänsä; sillä koko kansa on vastuunalainen erehdyksestä.
Og öllum söfnuði Ísraelsmanna mun fyrirgefið verða, svo og útlendum manni, er meðal yðar dvelur, því að yfirsjónin féll á allan söfnuðinn.
Sama laki olkoon sekä maassa syntyneillä israelilaisilla että muukalaisella, joka asuu heidän keskellänsä, kun joku rikkoo erehdyksestä.
Þér skuluð hafa ein lög fyrir þann, er gjörir eitthvað af vangá, bæði fyrir mann innborinn meðal Ísraelsmanna og fyrir útlending, er dvelur meðal þeirra.
Katso, minä ja lapset, jotka Herra on minulle antanut, me olemme Herran Sebaotin merkkeinä ja ihmeinä Israelissa, hänen, joka asuu Siionin vuorella.
Sjá, ég og synirnir, sem Drottinn hefir gefið mér, vér erum til tákns og jarteikna í Ísrael frá Drottni allsherjar, sem býr á Síonfjalli.
"Sano israelilaisille: Jos joku, kuka tahansa israelilainen tai muukalainen, joka asuu Israelissa, antaa lapsiansa Molokille, hänet rangaistakoon kuolemalla; maan kansa kivittäköön hänet.
Kafla 20 1 Drottinn talaði við Móse og sagði: 2 "Og þú skalt segja við Ísraelsmenn: Hver sá Ísraelsmanna, eða útlendra manna, er búa í Ísrael, sem færir Mólok nokkurt afkvæmi sitt, skal líflátinn verða.
Tämä olkoon teille ikuinen säädös: seitsemännessä kuussa, kuukauden kymmenentenä päivänä, kurittakaa itseänne paastolla älkääkä yhtäkään askaretta toimittako, älköön maassa syntynyt älköönkä muukalainen, joka asuu teidän keskellänne.
Síðan gangi hann í herbúðirnar. 29 Þetta skal vera yður ævarandi lögmál: Í sjöunda mánuðinum, á tíunda degi mánaðarins skuluð þér fasta og ekkert verk vinna, hvorki innbornir menn né útlendingar, er meðal yðar búa.
Äläkä jätä osattomaksi leeviläistä, joka asuu sinun porttiesi sisäpuolella, sillä hänellä ei ole osuutta eikä perintöosaa sinun rinnallasi.
Og levítana, sem eru innan borgarhliða þinna, skalt þú ekki setja hjá, því að þeir hafa ekki hlut né óðal með þér.
Sama laki ja sama oikeus olkoon sekä teillä että muukalaisella, joka asuu teidän luonanne."
Ein lög og einn réttur skal vera bæði fyrir yður og útlendan mann, sem með yður dvelur."
Nimi ja osoite todistajalle, joka asuu Leahin lähistöllä.
Hér er nafn og heimilsfang vitnis sem byr í nágrenni vio Leah.
Nuorelta naiselta, joka asuu kanssanne, sir.
Stúlkan sem dvelur međ ūér í herberginu.
Sanoo mies, joka asuu äitinsä kanssa.
Hlusta ég á ūig? Ūú bũrđ hjá mömmu ūinni.
Koira, joka asuu palatsissa, on silti koira.
Hundur í höll er samt hundur.
Se outo, haiseva pummi, joka asuu mäen laella.
Skrũtni, ūefjandi gamli rķninn sem bũr á hæđinni?
Kun päätän ryhtyä paskapollariksi, - joka asuu muiden nössöjen kanssa kartanossa, - jonka omistaa hihhulin näköinen munapää, - sinä päivänä - panen sinulle kaverikutsun.
Þegar ég ákveð að verða bossadrengur réttlætisins á sambýli með væluskjóðum á Neverland-setrinu hjá gömlum, óhugnanlegum, sköllóttum æðsta presti. Þann dag... skal ég senda þér vinabeiðni.
6:2 Ja David nousi ja meni, ja kaikki kansa kuin hänen tykönänsä oli Juudan asuvaisista, tuomaan sieltä Jumalan arkkia, joka kutsutaan Herran Zebaotin nimi, joka asuu Kerubimin päällä.
2 Síðan tók Davíð sig upp og lagði af stað með allt það lið, sem hjá honum var, til Baala í Júda til þess að flytja þaðan örk Guðs, sem kennd er við nafn Drottins allsherjar, hans sem situr uppi yfir kerúbunum.
Silloin et saa tehdä mitään työtä, et sinä eikä sinun poikasi eikä tyttäresi, orjasi eikä orjattaresi, ei juhtasi eikä yksikään muukalainen, joka asuu kaupungissasi.
En sjöundi dagurinn er hvíldardagur helgaður YHWH Elóhím þínum. Þá skalt þú ekkert verk vinna og ekki sonur þinn eða dóttir þín, þræll þinn eða ambátt þín eða skepnur þínar, eða nokkur útlendingur, sem hjá þér er innan borgarhliða þinna.
Sama laki olkoon maassasyntyneellä ja muukalaisella, joka asuu teidän keskuudessanne."
Sömu lög skulu vera fyrir innborna menn sem fyrir þá útlendinga, er meðal yðar búa."
Ja jos muukalainen, joka asuu teidän luonanne tai on ainiaaksi asettunut teidän keskuuteenne, tahtoo uhrata suloisesti tuoksuvan uhrin Herralle, niin hän tehköön, niinkuin tekin teette.
Og ef útlendingur dvelur um hríð meðal yðar eða einhver, sem tekið hefir sér fastan bústað meðal yðar, og hann fórnar Drottni eldfórn þægilegs ilms, þá skal hann gjöra svo sem þér gjörið.
Muukalainen, joka asuu keskuudessasi, kohoaa sinun ylitsesi yhä ylemmäksi, mutta sinä painut aina alemmaksi.
Útlendingurinn, sem hjá þér er, mun stíga hærra og hærra upp yfir þig, en þú færast lengra og lengra niður á við.
Nouskaa, käykää kansan kimppuun, joka asuu rauhassa ja turvallisena, sanoo Herra; ei ole sillä ovia eikä salpoja, he asuvat yksinänsä.
Af stað! Farið á móti meinlausri þjóð, sem býr örugg - segir Drottinn -, og hvorki hefir hurðir né slagbranda. Þeir búa einir sér.
2.9484920501709s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?